mánudagur, 22. ágúst 2011

Frá hugmynd að teppi

         Þá er ég búin að ákveða hvaða stefnu teppið tekur, það verða 10 blokkir á lengd og 5 blokkir á breidd, sem sagt allt í allt 50 blokkir og það bætast við blokkir á hverjum degi
Nokkur sýnishorn

Tilrauna niðurröðun og aldrei að vita hver endirnn verður

Engin ummæli:

Skrifa ummæli