laugardagur, 5. september 2015

Nýjasta humyndin

Hugmyndin fengin úr bók sem ég keypti í Nexus
 
 
 
Og þetta fallega teppi er á leið til Danmerkur.


Skrýtin efni

 
Keypti furðulega mynstruð efni á sýningu í Perlunni, fannst þau falleg en þegar til kom virtust þau ekki passa við neitt og lágu því í skúffu í tvö ár eða það til hugmynd kviknaði
 
 
og þetta er útkoman - ekki mjög skýr mynd
 
 
og þetta er bakið og þar sést vel að þetta eru ekki auðveld efni
Hér sjást efnin betur

 


Nói

Vetrarforðinn hans Nóa
Alltaf þörf fyrir nýja húfu og nýja vettlinga
 
 
Húfa og vettlingar úr neon garni
Nói var sannfærður um að hann mundi sjást
 í myrkri
 
 
Og þá vildi dóttirn líka sjáflýsandi vettlinga gula þumla takk
 
 
Og svo sokkar fyrir sálfræðinginn