miðvikudagur, 17. ágúst 2011

Þetta er hún Alma Ýr

Fallega sonardóttirin mín.
Hún Alma Ýr er sannarlega björt og skemmtileg stelpa.

Hún hefur mikið gaman af dýrum og hér er mynd af henni á hestbaki

Og þess vegna verða dýramyndir á teppinu sem ég ætla að sauma fyrir hana.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli