sunnudagur, 15. janúar 2012

Lopapeysa fyrir Jakob

Ég fékk það skemmtilega verkefni að prjóna lopapeysu fyrir ömmudrenginn minn hann Jakob, ég hef prjónað í mörg ár en aldrei úr lopa svo þetta var ögrandi verkefni fyrir mig og nú sér fyrir endann á því.

Hér er búið að þvo peysuna og leggja á stykki.föstudagur, 13. janúar 2012

Lítil frænka fékk teppi

Lítil frænka fæddist í október, dóttir Otra og Örnu, litla stúlkan hlaut nafnið Ólöf.
Það er dásamlegt að fá tækifæri til að setja saman fallegt teppi fyrir lítið barn


Teppið tilbúið.
Þessar blokkir eru fljótlegar - þær eru 6 1/2" á kant
Myndirnar eru applikeraðar með þéttu zig zag spori.