sunnudagur, 1. maí 2011

Heklað veski

 Veski fyrir dóttur mína
Þetta veski er heklað úr ullargarni og fóðrað með bómullarefni

Talan er eiginlega antik því hún er úr töluboxi langömmu dóttur minnar