laugardagur, 5. september 2015

Nýjasta humyndin

Hugmyndin fengin úr bók sem ég keypti í Nexus
 
 
 
Og þetta fallega teppi er á leið til Danmerkur.


Skrýtin efni

 
Keypti furðulega mynstruð efni á sýningu í Perlunni, fannst þau falleg en þegar til kom virtust þau ekki passa við neitt og lágu því í skúffu í tvö ár eða það til hugmynd kviknaði
 
 
og þetta er útkoman - ekki mjög skýr mynd
 
 
og þetta er bakið og þar sést vel að þetta eru ekki auðveld efni
Hér sjást efnin betur

 


Nói

Vetrarforðinn hans Nóa
Alltaf þörf fyrir nýja húfu og nýja vettlinga
 
 
Húfa og vettlingar úr neon garni
Nói var sannfærður um að hann mundi sjást
 í myrkri
 
 
Og þá vildi dóttirn líka sjáflýsandi vettlinga gula þumla takk
 
 
Og svo sokkar fyrir sálfræðinginn
 
 
 
 
 

fimmtudagur, 6. ágúst 2015

miðvikudagur, 22. apríl 2015

Furðulega mynstruð efni

Þessi efni eru úr storkinum, ég hef átt þau í tvö eða þrjú ár og
aldrei vitað hvað ég ætti við þau að gera,
við hvað passa eiginlega svon mynstur
 
 
Svo fór ég í skúffugrams, fékk hugmynd og skrapp í Bútabæ, þar fékk ég
eplagrænt og sennilega verður fallegasta teppi úr þessum bútum
 
 
og þetta er útkoman
til hliðar sést í græna efnið
og ofan á því röndótt efni sem er af sömu gerð og mynstruðu efnin
ætla að nota það í binding


sunnudagur, 12. apríl 2015

Scrap

Það er verið að dunda sér í scrappinu
 


Hélt ekki að ég mundi nokkru sinni nota sumt af þessum efnum 
 
 
en ef til vill verður þetta bara hið fínasta teppi þegar upp verður staðið
og svo fylgja með tvær nærmyndir þar sem blúndan sést vel
 
 
 

sunnudagur, 29. mars 2015

Einn ljósblár rammi til viðbótar undir skín í
dökkbláann border
 
 
Bakið verður til úr því sem finnst í skúffunum
154 8" ferningar bíða þess nú að verða saumaðir saman
 
 
Og svo er borderinn kominn á sinn stað
 
 

fimmtudagur, 26. mars 2015

Sífellt bætist við

 Teppið fer að ná endanlegri stærð
 

Það er erfitt að ná mynd af því öllu nema með aðstoð,
lítil ljóblá rönd kemur til viðbótar og svo borderinn

þriðjudagur, 17. mars 2015

Næst þessu dökkbláa kemur appelsínulitt og rautt
 
 
Það bætist við teppið, það á að vera 1.80 cm á breidd
og nú er ég komin upp í 1.10 cm

fimmtudagur, 12. mars 2015

Fuglar

Fuglar á grein
 
 
 
 
 
Velti fyrir mér hvort röndin næst gula símynstraða efninu eigi að vera grasgræn eða blá
held að blái liturinn verði ofan á

 
Þetta er helmingurinn af fugla bútnum sem bætist við efst