laugardagur, 15. október 2011

Vettlingar með góðu stroffi

Ég hef verið að læra að búa til skjöl sem hægt er að deila hér á blogginu, skjöl sem þó koma ekki fram á blogginu sjálfu heldur eru geymd á bak við þannig að þeir sem vilja geta sótt þessi skjöl, ég ætla þau fyrir uppskriftir. Nú hef ég loksins, eftir miklar tilraunir náð tökum á þessu.
Ég prjónaði væna vettlinga á Nóa minn eins og sjá má
Og uppskriftina finnur þú hér

1 ummæli:

  1. Flottir vettlingar hjá þér. Einnig teppið sem þú gerðir, mjög flott.
    Gaman að hafa fundið bloggið þitt.

    SvaraEyða