laugardagur, 15. október 2011

Teppið tilbúið

Þá er teppið hennar Ölmu Ýrar tilbúið


og bakhliðin er líka flott, hægt að nota teppið báðu megin
Það er búið að senda það til Svíþjóðar og vakti það lukku og er alveg í réttu litunum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli