fimmtudagur, 24. mars 2011

Teppið hans Nóa

Fyrir nokkru síðan fór ég að velta fyrir mér hvernig rúmteppi mundi passa fyrir litla sonarsoninn minn hann Nóa. Hugmyndavinna að bútasaumsteppi getur stundum tekið nokkurn tíma og niðurstaðan úr þeirri vinnu er að teppið hans Nóa verður persónulegt. Litagleðin mun ráða ríkjum og ævintýrin verða ekki langt undan. Á blogginu verður hægt að fylgjast með því hvernig teppið verður til.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli