fimmtudagur, 24. mars 2011

Örkin hans Nóa


Það er ekki hægt að heita Nói án þess að eiga Örk. Þessi Örk er sannarlega litrík og það má ímynda sér öll dýrin sem hún geymir.

1 ummæli:

  1. Hlakka til að sjá teppið þegar það tilbúið það lofar svo sannarlega góðu
    Þórdís

    SvaraEyða