miðvikudagur, 22. apríl 2015

Furðulega mynstruð efni

Þessi efni eru úr storkinum, ég hef átt þau í tvö eða þrjú ár og
aldrei vitað hvað ég ætti við þau að gera,
við hvað passa eiginlega svon mynstur
 
 
Svo fór ég í skúffugrams, fékk hugmynd og skrapp í Bútabæ, þar fékk ég
eplagrænt og sennilega verður fallegasta teppi úr þessum bútum
 
 
og þetta er útkoman
til hliðar sést í græna efnið
og ofan á því röndótt efni sem er af sömu gerð og mynstruðu efnin
ætla að nota það í binding


Engin ummæli:

Skrifa ummæli