þriðjudagur, 4. mars 2014

Gamalt

 Fann þenna topp á skúffubotni þegar ég var að gramsa.
 
 
Sýnist að þetta gæti orðið hið fallegasta barnateppi.
Hef þegar fundið efni í border og bak og
á netinu fann ég fugla til að applikera á bakið.


1 ummæli: