mánudagur, 24. febrúar 2014

Nýtt ár - árið 2014

Árið 2014
Hér hefur ekkert verið sett inn síðan í fyrrasumar, ekki vegna þess að ég hafi verið iðjulaus síðan þá heldur hef ég verið löt við að pósta en nú ætla ég að koma reiðu á vinnuna mín. Margt á döfinni, sumt hálfklárað, annað næstum því klárað, garn í peysu bíður prjónanna og svo þarf að stytta partýkjólinn.
 

                                   Það verður gaman að sjá hvað verður úr þessum litlu bútum
 
 
Þetta er byrjunin og svo er bara að sjá hverju fram vindur en ég fann þessa blokk á netinu og svo á eftir að koma í ljós hvað verður úr þessum blokkumEngin ummæli:

Skrifa ummæli