mánudagur, 4. febrúar 2013

Fuglahús

Fuglahús hafa alltaf heillað, lítil, sæt og með mikla möguleika í litavali.


Litrík hús og falleg blóm og strá lífga enn frekar upp á.


Fuglahúsin komin neðan við fuglana og hreiðrið. Og svo er að fá hugmyndir um framhaldið.

1 ummæli:

  1. Sæl, gaman að finna bloggið þitt og sjá alla skemmtilegu hlutina sem þú ert að gera. Spennandi að sjá framhaldið á þessari blokk.

    SvaraEyða