sunnudagur, 23. desember 2012

Lopapeysa fyrir Nóa

Skellti mér í eina lopapeysu nú í desember. Uppskriftin heitir krummapeysa og er í stíl við hann Nóa sem fékk þessa peysu
og hér er nærmynd af mynstrinu
 

Og hér er er peysan tilbúin
 
 
 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli