föstudagur, 20. apríl 2012

Svart/hvít efni og sterkir litir til að tengja saman

Og hér er svo verkið fullkomnað, teppinu er lokað með þessum flotta sítrónugula lit, Bóthildur stakk teppið og gerði það glæsilega með svörtum tvinna.

    
Toppstykkið búið og hér er verið að máta það á rúmið mitt til að sjá hvernig það tekur sig út.


Fyrstu blokkirnar komnar - ætli megi ekki segja að þetta séu scrap blokkir.

Byrja ekki öll bútasaumsverk einhvernvegin svona, búið að finna til mynstur og efni, skera niður og þá er bara að hefjast handa


Hér má finna nánari upplýsingar um teppið

Engin ummæli:

Skrifa ummæli