sunnudagur, 10. apríl 2011

Tvöfalt notagildi

Þetta er bakhliðin og hún er svo flott að hægt verður að nota teppið þeim megin frá líka

Og þarna er búið að sauma kantana á

                                                     Búið að sauma blokkirnar saman
                                          og setja dökkbláan ramma utan um herlegheitin

5 ummæli:

 1. Ofsalega flott hjá þér Bogga mín. Það held ég nú að þú fáir fallegt bros frá Nóa þínum, þegar hann fær teppið sitt í hendur. Kv. Maja

  SvaraEyða
 2. Dásamlega fallegt báðum megin :) Enda algjör snilli! Verður gaman að sjá þetta þegar það er tilbúið og jafnvel komið á rúmið hans Nóa :)

  Kv. Aðalbjörg.

  SvaraEyða
 3. Sæl Bogga,
  til hamingju með bloggið, ég verð alltaf svo svakalega glöð þegar ég sé íslenskar konur byrja með handavinnublogg, af hverju ekki að leyfa okkur hinum að njóta fallegs handverks líka? :)
  Gaman að sjá hvað þú ert að sauma margt fallegt. Má ég benda á bloggið þitt á síðunni minni?
  Bestu kveðjur,
  Berglind Snæland

  SvaraEyða
 4. frábært teppi
  kv
  Þórdís

  SvaraEyða