Bogga bloggar um taulist
Saumar, prjón, hekl, mosaík, bastflétting, glermálun
miðvikudagur, 16. janúar 2013
Öðruvísi blóm
Í desemberlok setti ég inn mynd af topp sem ég var búin með. Ég fann í skúffu efni með furðulegum blómum og ég klippti þau út og applikeraði á bleikann grunn og nú er teppið tilbúið.
Framhliðin.
Bakhliðin
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli