Það var frekar fljótlegt að sauma þetta teppi, aðaltíminn fór í að gramsa í bútum og finna það sem mér fannst passa saman
Nokkur sýnihorn af hjörtum
Mér tókst að nýta myndaefni sem erfitt hefur reynst að nota
og hér er köttur að spila á fiðlu
Og hér er líka klippt út úr blómaefnum og meira að segja páfagaukur frá Ástralíu.
Og hér kemur bakið - mér þykir alltaf jafn gaman að hann falleg bök.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli