Crazy quilt hefur lengi heillað mig. Ég hef ekki fundið neina góða þýðingu á þessu fyrirfyrirbæri. Vissulega þýðir crazy brjálæði og það má kannsi segja að það sé hálfgert brjálæði að setja saman alla þessa litlu búta og sitja svo við að sauma út í alla bútana.
Fyrsta teppið sem ég saumaði var saumað fyrir all mörgum árum og fékk bróðurdóttir mín Inga Lauga það teppi þegar dóttir hennar fæddist og hér er mynd af því.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli