laugardagur, 5. janúar 2013

Hjörtu eru alltaf falleg


Mér þykir betra að hafa fleira í takinu en eitt stykki, mér finnst ganga betur ef ég get skipt mér á milli verkefna. Þegar ég er búin að sitja mikið við saumavél er gott að standa upp og snúa sér að öðru, t.d. að sauma út eða nostra við að klippa út hjörtu, mjög róandi að sitja við svoleiðis dund.



Engin ummæli:

Skrifa ummæli