Þegar maður hefur ekki ákveðna samsetningu til að fara eftir er teppið stundum lengi að taka á sig endanlega mynd, hugmyndavinnan tekur sem sagt heilmikinn tíma.
Þegar ég var búin að sauma ljósa rammann utan um myndirnar fannst mér eitthvað vanta og bætti þess vegna sterkbleikum ramma við.
Hvernig á svo að raða upp þessum myndum og hvað á að koma á milli þeirra og til hliðar við þær.
Þarna fór ég í körfuna sem geymir ferninga sem eru 1 1/2" á kant og bætti svo grænum ramma við.
Bogga mín! þetta verður alveg ofsalega flott teppi sem hún Alma Ýr fær.Dýramyndirnar koma ofsalega flott út. Gangi þér vel.
SvaraEyðaKv. Maja