Haustverkefnið mitt verður teppi handa Ölmu Ýr. Ég sauma sjaldnast eftir uppskrift og þess vegna tekur hugmyndavinnan stundum langan tíma en svo allt í einu smellur allt saman og hægt er að hefjast handa. Ég set allt inn jafnóðum eins og ég gerði þegar ég saumaði teppi fyrir Nóa.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli