Þetta er hann Nói. Hann er skemmtilega forvitinn um hinar ýmsu hliðar tilverunnar. Hann hefur gaman af að kíkja í bækur því þar er margt fróðlegt að finna t.d. dýr og gras og blóm en það er líka gaman að kíkja í moldina og skoða orma eða spá í fallega steina. Eins og sjá má á myndinni hægra megin er Nói líka hjálpsamur því þarna er hann að hjálpa ömmu sinni að vökva.
Nói er nú bara sætastur og efnilegur garðyrkjumaður
SvaraEyðakv
Þórdís