fimmtudagur, 24. mars 2011

Fyrstu blokkirnar



Fyrstu blokkirnar eru sannarlega litaglaðar. Hver blokk er 6 1/2 ", miðjuferningurinn er 3 1/2 " og kantarnir utan með eru 2 ". Ég geri ráð fyrir að blokkirnar verði 40 og kantar saumaðir utan með þeim til að ná fullri stærð.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli