fimmtudagur, 24. mars 2011

Efni í ýmsum litum


Hér er full karfa af litríkum efnum og þegar þeim er raðað upp eins og á myndinni fyrir neðan sjást þau betur. Það fylgir því tilhlökkun að fara höndum um þessi efni og sjá litla búta breytast í eitthvað sem enn er bara til í kollinum á saumakonunni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli