sunnudagur, 2. mars 2014

Prjónar og garn

Prjónarnir hafa verið í biðstöðu en nú er ég búin að finna gula garnið sem ég hef lengi leitað að.
Ég ætla að prjóna peysu úr bómullargarni og ætla að notast við lopapeysu uppskrift.
 
 
Munstrið verður dökkblátt og ljósblátt.
 
 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli