Bogga bloggar um taulist
Saumar, prjón, hekl, mosaík, bastflétting, glermálun
þriðjudagur, 4. mars 2014
Gamalt
Fann þenna topp á skúffubotni þegar ég var að gramsa.
Sýnist að þetta gæti orðið hið fallegasta barnateppi.
Hef þegar fundið efni í border og bak og
á netinu fann ég fugla til að applikera á bakið.
1 ummæli:
Marle
25. september 2014 kl. 20:54
Very pretty!
Marle
Svara
Eyða
Svör
Svara
Skrifa ummæli
Hlaða fleirum...
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Very pretty!
SvaraEyðaMarle