Bogga bloggar um taulist
Saumar, prjón, hekl, mosaík, bastflétting, glermálun
sunnudagur, 10. febrúar 2013
Verið að taka til í skúffum
Gaman að taka til í skúffum sem geyma efni, blokkir og sitthvað sem maður hafði gleymt að var til. Í einni skúffunni fann ég applikeraða blokk og hugsa nú, hvað get ég gert úr þessari skemmilegu blokk.
Ofurlítið gamaldags ekki satt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli