mánudagur, 25. febrúar 2013

Rétta efnið

Þrátt fyrir að allar skúffur séu fullar af efnum getur stundum reynst þrautin þyngri að finna rétta efnið til að allt passi nú saman.
Oft er búið að prófa mörg efnið áður en hið  rétta kemur í leitirnar.


Ég held að þetta sé að koma - ég ætla að prófa að gera teppi sem er bara rammar  sem eru misbreiðir,  þarna eru sem sagt komnir tveir rammar utan um myndina.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli