Bogga bloggar um taulist
Saumar, prjón, hekl, mosaík, bastflétting, glermálun
fimmtudagur, 1. mars 2012
Barnateppi fyrir dreng sem brátt lítur dagsins ljós
Svona lítur það út fullgert
Og þetta er bakhliðin, það er hægt að nota teppið báðu megin
Þessa kanínu hef ég oft notað og hún sómir sér alltaf jafn vel
Blokkirnar eru settar saman úr 5 x 5 ferningum og sem eru 2 1/2"
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli