laugardagur, 5. september 2015

Skrýtin efni

 
Keypti furðulega mynstruð efni á sýningu í Perlunni, fannst þau falleg en þegar til kom virtust þau ekki passa við neitt og lágu því í skúffu í tvö ár eða það til hugmynd kviknaði
 
 
og þetta er útkoman - ekki mjög skýr mynd
 
 
og þetta er bakið og þar sést vel að þetta eru ekki auðveld efni
Hér sjást efnin betur

 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli