mánudagur, 20. maí 2013

Hér er kominn pottur með litlum ferköntuðum flísum.
Ég setti niður hvítlauk, mér skilst að upp af lauknum eigi að koma hin fínasta planta.
Hvítlaukurinn heldur líka flugum í burtu.
Þessi fíni pottur mun hýsa laukinn.
 

1 ummæli:

  1. Bogga mín!
    Þetta er hinn flottasti pottur fyrir hvítlaukinn þinn.:)

    SvaraEyða