Bogga bloggar um taulist
Saumar, prjón, hekl, mosaík, bastflétting, glermálun
mánudagur, 24. desember 2012
Týnt úr skúffum
Fann fallegan bút sem ég hef einhverntíman freistast til að kaupa, stórt mynstur gerir það að verkum að erfitt er að nota efnið í blokkir.
Sjáum nú til hvað verður úr þessu litaglaða efni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli