mánudagur, 24. desember 2012

Týnt úr skúffum


Fann fallegan bút sem ég hef einhverntíman freistast til að kaupa, stórt mynstur gerir það að verkum að erfitt er að nota efnið í blokkir.
Sjáum nú til hvað verður úr þessu litaglaða efni.
 


Engin ummæli:

Skrifa ummæli