Og inn á milli búta eru prjónaðar lopapeysur - ég hafði ekki áður prjónað úr lopa þegar ég var beðin að taka þetta verkefni að mér svo þetta var ný reynsla fyrir mig.
Ég hafði mikla ánægju af þessu verkefni.
Ég hafði mikla ánægju af þessu verkefni.
Sonur minn og tveir ömmustrákar, flottir ekki satt.