föstudagur, 30. desember 2011

Dúkkuteppi fyrir Ölmu Ýr


Þegar ég lét prenta myndir fyrir teppið hennar Ölmu Ýrar þá voru prentuð tvö eintök af hverrri mynd og ég ákvað strax að nota aukamyndirnar í teppi fyrir dúkkuna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli