þriðjudagur, 2. febrúar 2016

All in a row

Er að gramsa í skúffum til að finna blokkir og búta í
All in a row teppi fyrir dreng.
 

Sokkar vettlingar og koddaver

Flottir litir sem dóttir mín valdi sér til að lífga upp á veturinn.
 
 
Koddaver með upphafsstöfum.