miðvikudagur, 20. apríl 2016

Scrap barnateppi

Falegt teppi saumað úr því sem finnst í skúffunum
 
 
 
og ein nærmynd
 

föstudagur, 25. mars 2016

Scrap

 
Fjóru sinnum fjórir 2" ferningar
og binding er saumuð saman úr sömu stærð af ferningum
 
 
bakið
 
útsaumaðar myndir
 
bakið
 
 

þriðjudagur, 2. febrúar 2016

All in a row

Er að gramsa í skúffum til að finna blokkir og búta í
All in a row teppi fyrir dreng.
 

Sokkar vettlingar og koddaver

Flottir litir sem dóttir mín valdi sér til að lífga upp á veturinn.
 
 
Koddaver með upphafsstöfum.
 

sunnudagur, 24. janúar 2016

Margt að gerast.

Komið nýtt ár, þó ekkert hafi verið sett inn síðan í september þýðir það ekki að setið hafi verið auðum höndum, hef mest verið að gera eitthvað fyrir aðra vettlinga, sokka, húfur og fleira og um leið og það hefur verið afhent uppgötva ég að það gleymdist að taka mynd.
Núna er verið að gramsa í skúffum til að framleiða scrap barnateppi.
 
 
Á þessar mynd sést að tvö teppi eru í smíðum í einu.
 
 
 
Þetta varð til á síðasta ári, hver bútur er ein og hálf tomma
 

 
Applikeraður fíll.

 
Og þetta er bakhliðin.