Bogga bloggar um taulist
Saumar, prjón, hekl, mosaík, bastflétting, glermálun
sunnudagur, 29. mars 2015
Einn ljósblár rammi til viðbótar undir skín í
dökkbláann border
Bakið verður til úr því sem finnst í skúffunum
154 8" ferningar bíða þess nú að verða saumaðir saman
Og svo er borderinn kominn á sinn stað
fimmtudagur, 26. mars 2015
Sífellt bætist við
Teppið fer að ná endanlegri stærð
Það er erfitt að ná mynd af því öllu nema með aðstoð,
lítil ljóblá rönd kemur til viðbótar og svo borderinn
þriðjudagur, 17. mars 2015
Næst þessu dökkbláa kemur appelsínulitt og rautt
Það bætist við teppið, það á að vera 1.80 cm á breidd
og nú er ég komin upp í 1.10 cm
fimmtudagur, 12. mars 2015
Fuglar
Fuglar á grein
Velti fyrir mér hvort röndin næst gula símynstraða efninu eigi að vera grasgræn eða blá
held að blái liturinn verði ofan á
Þetta er helmingurinn af fugla bútnum sem bætist við efst
Nýrri færslur
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)