Í vor var ég að dunda við að vinna úr þríhyrningum sem falla til hjá mér og hér koma nokkra myndir
Búið að raða saman þríhyrningunum - ofurlítið abstrakt útlit ekki satt ?
Þurfti að hugsa mikið og rekja mikið upp og út úr því kom þessi flotti kantur
Toppurinn tilbúinn - ég tók til í skápum og fann lítið notað lak sem passar sem bakhlið