Ég fékk það skemmtilega verkefni að prjóna lopapeysu fyrir ömmudrenginn minn hann Jakob, ég hef prjónað í mörg ár en aldrei úr lopa svo þetta var ögrandi verkefni fyrir mig og nú sér fyrir endann á því.
Hér er búið að þvo peysuna og leggja á stykki.