Bogga bloggar um taulist
Saumar, prjón, hekl, mosaík, bastflétting, glermálun
sunnudagur, 1. maí 2011
Heklað veski
Veski fyrir dóttur mína
Þetta veski er heklað úr ullargarni og fóðrað með bómullarefni
Talan er eiginlega antik því hún er úr töluboxi langömmu dóttur minnar
Nýrri færslur
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)